Organistablaðið - 01.10.1980, Blaðsíða 3

Organistablaðið - 01.10.1980, Blaðsíða 3
Organistaferðin 1979 7. til 21. júní 1 979 ferðuðust 51 maður á vegum söngmálastjóra um Austur- Þýzkaland og Austurríkl, þar af 31 organisti og 2 orgelnemendur. Fararstjóri var Haukur Guðlaugsson, aðstoðarfararstjórar voru þeir Jónas Ingimundarson og Smári Ólason. Ferð þessi var á allan hátt hin ánægjulegasta og mjög lærdómsrík og var þátttakendum og skipuleggjendum til hins mesta sóma. Einn af þátttakendum I ferðinni var Björg Björnsdóttir frá Lóni, en dagbók hennar úr ferðinni mun birtast hér í blaðinu í þrennu lagi. Fyrsti hlutin fjallar um upphaf ferðarinnar, annar hlutinn um dvölina Leipzig og nágrenni og þriðji hlutinn um dvölina í Vínarborg og nágrenni. Þátttakendur í ferðinni voru: Andrés Pálsson organisti frá Hjálmsstöðum í Laugardalshreppi, Anna Kr. Jónsdóttir organisti frá Mýrarkoti í Hofshreppi, eiginmaður hennar Reynir Sveinsson og systir hennar Halldís Atladóttir/.: Ásrún Atladóttir organisti frá Patreksfirði og systir hennar Halldís Atladóttir, Baldur Sigurjónsson organisti frá Akranesi, Björg Björnsdóttir organisti frá Lóni í Kelduhverfi, Elís Þórarinsson organisti frá Djúpavogi og kona hans Þorgerður Karlsdóttir, Eyjólfur Stefánsson organisti frá Höfn í Hornafirði, kona hans Ágústa Sigurbjörnsdóttir og sonur þeirra Sigmar Eyjólfsson, Geir Þórarinsson organisti frá Keflavík, Guðrún Kristjánsdóttir organisti frá Reykjaskóla Hrútafirði og maður hennar Bjarni Aðal- steinsson, Guðrún S. Bjarnadóttir organisti frá Fáskrúðsfirði, Hanna Einarsdóttir organisti frá Götu Holtahreppi, Haraldur Júlíusson organisti frá Akurey V-Land- eyjum, Haukur Guðlaugsson organisti frá Akranesi, Helgi S. Ólafsson organisti fráHvammstangaog kona hansDóraEðvaldsdóttir, JónS. Guðnasonorganistifrá Landakoti Vatnsleysuströnd, Kristín Jóhannesdóttirorganistifrá JörfaKolbeins- staðahreppi, María L. Eðvarðsdóttir organisti frá Hrísdal Miklaholtshreppi og dóttir hennar Úrsúla M. Kristjánsdóttir, Ólafía Jónsdóttir organisti frá Hólmavík, Ólafur Einarsson organisti frá Grundarfirði, Ólafur Sigurjónsson organisti Forsæti Villingaholtshreppi og kona hans Bergþóra Guðbergsdóttir, Ólafur Tryggvason organisti frá Ytrahvarfi Svarfaðardalshreppi, Ólína Kr. Jónsdóttir organisti frá Miðhúsum Reykhólasveit, Sigríður Jónsdóttir organisti frá Suður- eyri og maður hennar Pétur Sigurðsson, Sigríður Kolbeins organisti frá Stykkis- hólmi, Sigríður Norðkvist organisti frá Bolungarvík og maður hennar Hálfdán Ólafsson, Sigríður Ólafsdóttir organisti frá Vík í Mýrdal, Siguróli Geirssonorgan- isti frá Keflavík, Sigurður G. Daníelsson organisti frá Tálknafirði, Smári Ólason organisti frá Reykjavík, Steinn Stefánsson organisti frá Seyöisfiröi, Sverrir Guð- mundsson organisti frá Hvammi Norðurárdal, auk þess voru meðiSiflurðgrSifl- urjónsson orgelnemandi frá Dalvík og Örn Falkner orgelnemandi frá Reykjavík. Með í hópnum voru einnig: Aðalsteinn Helgason form. Kirkjukórasambands íslands frá Reykjavík og kona hans Signý Óskarsdóttir, Hannes Guðmundsson prestur frá Fellsmúla og systir hans Sesselja Guðmundsdóttirfrá Reykjavík, Jónas Ingimundarson píanóleikari frá Reykjavík og Sigurður Þ. Guðjónsson rithöfundur frá Junkaragerði Höfnum. ORGANISTABLAOIÐ 3

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.