Organistablaðið - 01.12.1983, Side 1

Organistablaðið - 01.12.1983, Side 1
ORGANISTABIAÐIÐ ^rr í-\ i ííT p o_ A) & \ _ l '^-r ■r"’ ' 1 ' t ** i . ; . J 1=- 1- ....j.-i7.y.T.....r.,.i.i,—j g.—.lt i nr.J..- TONLISTARARIÐ 1985 Árið 1985 eru liðin 300 ár frá fæðingu J.S. Bachs, G.F. Hándels og D. Scarlattis. Undirbúningur er þegar hafinn að flutningi ýmissa tónverka eftir þessa snillinga, þó mun nafn Bachs einna oftast vera nefnt og hvernig haga megi flutningi verka hans. Stefnt er að því að flytja öll orgelverk hans, ef ekki á árinu þá að hluta árið 1986, enda er þá reiknað með að nýtt orgel verði komið í Dómkirkjuna í Reykjavík. Söngmálastjóri, Haukur Guðlaugsson hefur unnið markvisst að undirbúningi og samið áætlun um röð tónleika á tónlistarárinu, en svo er gjarnan sagt þegar rætt er um fyrrgreint afmælisár. Á vordögum eða í byrjun sumars 1985 á aðflytja Matteusarpassí- una, eftir J.S. Bach, með söngfólki úr kirkjukórum víðs vegar að af landinu. Þá reynir á samvinnuviljann. Verkið er undurfagurt og skemmitlegt að vinna að flutningi þess. Vonandi verður kórinn bæði stór og góður. íslensk tónlist hefur ekki gleymst í umræðunni, óskað er eftir íslenskum verkum fyrir orgel eða harmonium og gert ráð fyrir að syngja íslensk kórverk, þó verður aðaláherslan lögð á verk afmælisbarnanna.

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.