Organistablaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 14

Organistablaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 14
Ólafsdagar í Prándheimi 1984 Plorræn kórvika frá 25. - 31. júlí 1984 Söngglaðir kórsöngvarar eru hér með boðnir velkomnir á kórviku sumarsins í Niðarósdómkirkju. Leiðbeinandi verður Per Fridtjov Bonsaksen. Á dagskránni eru: Sálmasinfonia eftir Stravinskij, Chechester Psalms eftir Bernstein og Lord How long will thou be angry eftir Purcell. Auk þess syngur kórinn á Ólafsvöku og í „Olsokmessen“. Æfingar verða á daginn. Konsert verður 31. júlí í Niðarósdómkirkju. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá ritara kórvikunn- ar: Bea Humm, Dybdahls vei 23A N-7000 Trondheim. Tlf. 07 96 85 05. Organistablaðið Útg. Félag íslenskra organleikara Formaður: Kristján Sigtryggsson, gjaldkeri: Orthulf Prunner, ritari: Glúmur Gylfason Afgreiðslumaðurblaðsins: Þorvaldur Björnsson, Efstasundi 37, R. Prentað í Borgarprent Útgáfu önnuðust: Kristján Sigtryggsson ábm. Páll Halldórsson og Páll Kr. Pálsson 14 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.