Organistablaðið - 01.12.1984, Blaðsíða 14

Organistablaðið - 01.12.1984, Blaðsíða 14
Lokaorð Um leið og ég lýk þessum hugleiðingum mínum um mismunandi aðferðir til að leika á orgel þykir mér rétt að gefa efnisyfirlit yfir ritgerðirnar sem hafa birst í þrem þáttum: Organistablaðið 16.árg.1. og 2.tbl. og nú 17.árg. 3.tbl.: 1) Um áslátt 2) Um áhrif tengingar og aðgreiningar 3) „Imitatio Violistica" á Þýskalandi 4) Um eðlilegar áherslur 5) Um gamlar fingrasetningar 6) Um pedalleik Fyrst var fjallað um mismunandi möguleika ásláttar á orgelinu, næst var talað um áhrif þessara mismunandi ásláttaraðferða. í þriðja lagi var sýnt að þessar hugleiðingar eru í samræmi við það sem aðrir tónlistarmenn en organistar hafa hugsað sér: í nr. 4) var rætt um að enn aðrir en tónlistarmenn geta komist að svipaðri niðurstöðu. f 5) og 6) var lítillega minnst á fingrasetningu og fótsetningu. Fyrir áhugasama lesendur getur ekki verið erfitt að draga nauðsynlegar ályktanir af þeim atriðum sem um er fjallað í 1) til 4) til að nota þær rétt í 5) og 6). Heimildaskrá Jean-C/aude Zehnder: „Zur Artikulation im Orgelspiel des 17. und 18. Jahrhunderts" Basel 1973 (bladagrein) C. Ph. E. Bach: „ Versuch uber die wahre Art das Clavier zu spielen “ Berlin 1753 Francois Couperin: „L'artde toucherle clavecin" Paris 1717 Wolfgang Adelung: „Orgelbau" Leipzig 1972 Dom Bedos de Celles: „L'artdu facteur d'orgue" Paris 1766 Nikolaus Harnoncourt: „Der musikalische Dialog" Salzburg und Wien 1984 „ „Musik als Ktangrede" Salzburg und Wien 1982 Lao - tse: „ Tao te king" í þýðingu Richard Wilhelm, Dusseldorf und Köln 1957 14 ORG ANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.