Organistablaðið - 01.12.1984, Blaðsíða 28

Organistablaðið - 01.12.1984, Blaðsíða 28
15. Frá Magnúsi Einarssyni. Þaö er nú alllangt umliðið frá því að góðvinur minn einn, sem nú er látinn, færði mér að gjöf Ijósrit af nokkrum skjölum frá Magnúsi Einarssyni organista, sem nú eru geymd í Skjalasafni Akureyrarbæjar. Það var ætlun okkar að þessi skjöl gætu orðið að gagni ef við fengjum góðan mann til að skrifa um Magnús svo sem vert væri í þetta blað. Af því varð þó ekki meðan þessi vinur minn var á lífi og hefur ekki orðið síðan hann féll frá. Nú birtist hér mynd af einu þessu skjali. Magnús organisti réðst í það 1893 að fara til Kaupmannahafnar til tónlistarnáms. P.H. /0 / cs 0 j s/7f(7o-% 0-< /(• //ó, # 0 JO,, k/ O f r/ j>- ^ O-Xi a-cc—. ^ /)f cs-cj U , /crú t & a S'Oú, & & (Q/zl7h'f s//*f //ó — 70 28 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.