Organistablaðið - 01.12.1984, Blaðsíða 32

Organistablaðið - 01.12.1984, Blaðsíða 32
Orgel dr. Victors Urbancic Orgeliö er smíðað árið 1754, sennilega í Týrol í Austurríki. Dr. Urbancic settist að hér á landi árið 1938 og flutti þá orgelið með sér, það mun áður hafa verið í eigu fööurafa hans. Hljóðfærið er almekaniskt og hefur eitt hljómborð, sem nær yfir 4 áttundir. Raddirnar eru þrjár: Bordon 8’, Flöte 4’ og Oktave 2’. Orgelið lítur mjög vel út, þrátt fyrir aldur.

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.