Organistablaðið - 01.01.1986, Blaðsíða 10

Organistablaðið - 01.01.1986, Blaðsíða 10
er staðsett til hliðar á söngloftinu, út við annan vegginn. Vegna lítillar loft- hæðar er það þríhyrningslaga ofantil og fylgir þannig halla þaksins. Þaö brýt- ur nokkuð þá samsvörun (symmetriu) sem annars er ráðandi í kirkjunni. Þegar orgelið var skoðað, bar nokkuð á því að nótur festust og hættu ekki að „væla“ af sjálfsdáðum. Má gera ráð fyrir að það stafi af ójöfnu hita- og rakastigi. Mikill galli er hversu erfitt er að komast að tunguröddinni, Krumm- horn 8’, til að stilla hana, því að til þess að það sé hægt, þarf að taka nær allar Subbasspípurnar í burtu til að komast að hurðum á bakhlið hljóðfærisins. Hvalneskirkj a I. Hljómborð II. Hljómborð Fótspil Gedeckt8’ Koppelflöte8’ Subbass16’ 10 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.