Organistablaðið - 01.09.1987, Qupperneq 12

Organistablaðið - 01.09.1987, Qupperneq 12
b) í sömu könnun komu fram óskir um aö bætt yröi inn í ákveöna flokka nokkrum sálmum til viðbótar. Þessar óskir hafa síðan veriö áréttaðar af mörgum aðilum, og er þá einkum óskaö eftir fleiri sálmum til vissra tíma og tíöa eins og t.d. sjómannadagssálmum og hjónavígslusálmum. c) Þá er einnig óskaö eftir fleiri sálmum tengdum kirkjuárinu. í því sam- bandi hefur nefndin átt samstarf viö handbókarnefnd. Handbókin frá 1981 gerir alveg ákveönar kröfur til sálmabókarinnar um forsjá í ákveönum efnum, til dæmis meö tilvísun sinni til sálma fyrir hvern * sunnudag. Nefndin lét kanna þessartilvísanir, og komst aö raun um aö nauðsynlegt er að endurskoða þær ef áfram er stefnt að því aö hafa a.m.k. einn guðsþjallssálm fyrir hvern sunnudag. Nefndin telur einnig . aö ítarlegri tilvísanir til sálma fyrir hvern sunnudag muni auka fjölda þeirra sálma sem sungnir eru, um leiö og þær eru til hagræðis fyrir þresta og organista. d) Nefndin hefur einmg tano eomegt aö tylgjast meö því starfi sem unnið hefur veriö hin síöari ár á þessu sviði meðal systurkirknanna á Norður- löndunum og telur eðlilegt að framhald veröi á þeirri kynningu sálma frá þeim sem þegar er hafin meö þýðingum t.d. Sigurbjarnar Einarssonar biskuþs og sr. Sigurjóns Guðjónssonar. e) Nefndin hefur ennfremur viljaö freista þess aö örva nýjan sálmakveð- skaþ og hefur í því skyni haft gott samband viö nokkur Ijóöaskáld og átt meö þeim fundi. Hún hefur faliö þeim nokkra erlenda sálma til þýðinga og óskaö eftir nýjum. Við val á sálmum til þýöinga hefurfyrst og fremst verið reynt að mæta þeim óskum um aukningu ákveöinna flokka sálm- abókarinnar úr arfi íslensku kirkjunnar. f) Ljóst er og staðfest af mörgum að ýmsir af sálmum sálmabókarinnar frá 1972 eru ekki notaðir vegna þess aö lagið við þá hentar illa af einhverj- um ástæöum. Þaö er ennfremur Ijóst aö ýmsir af sálmum sömu bókar eru ekki sungnir vegna þess að þeir hafa ekki fengið neina kynningu. Nefndin lítur því svo á aö hlutverk hennar sé ekki einungis aö bæta viö núverandi sálmabók heldur að kynna efni hennar um leið og hún kemur nýju á framfæri. Hún lítur því svo á aö væntanlegt hefti hljóti að vera einungis hluti af þeirri vinnu við sálmabók kirkjunnar sem sífellt veröur að eiga sér staö og væntir þess aö þaö hefti sem út kemur veriö skoðað' sem reynsluhefti. 3. Nefndin lítur svo á aö það starf sem hún vinnur beri að skoöa sem einn þátt undirbúnings aö útgáfu nýrrar sálmabókar eftir áratug eöa svo, en ekki takmark í sjálfu sér. Hún áréttar því þá ósk að sú útgáfa sem kirkjuráð stefnir nú að veröi send út sem reynsluefni en ekki sem vönduö útgáfa viö- bætis. Slík útgáfa er að dómi nefndarinnar ekki tímabær. Sú umræöa sem af stað fór meö samþykki kirkjuþings á sínum tíma er ekki aðeins enn í gangi, heldur fjölgar þeim sem taka þátt í henni. Þaö sést best á ráð- 12 organistablaðið

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.