Organistablaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 18

Organistablaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 18
Organistahljómsveitin í Aratungu. dagskvöldið sameinaöi alla þátttakendur í Aratungu eins og fyrri árSkálholts- námskeiða. Þar komu fram söngvarar og skemmtimenn, kór Keflavíkur- kirkju, hópur frá Háteigskirkju að ógleymdum Tómasi Jónssyni frá Þingeyri, sem stýrði samkomunni og skemmti gestum á sinn sérstæða hátt. Norðfirð- ingarnir Ágúst Ármann og Þorlákur faðir hans mynduðu hljómsveit með Sig- uróla Geirssyni og Þórði Högnasyni bassaleikara. Á sunnudag 28. júní lauk svo mótinu með messu í Skálholti, sem hófst með klukkutíma tónleikum söngvara og orgelleikara. Sr. Guðmundur Óli Ólafsson prédikaði og mjög fjölsótt altarisganga var í messunni. H.J. Leiðrétting í síðasta blaði birtist greinin Eflum söng kirkjunnar -söng safnaðar- ins. Þar féll niður nafn greinarhöfundar sr. Jóns Helga Þórarinssonar og biður ritnefnd blaðsins hann og lesendur blaösins velvirðingar á þeim mistökum. 18 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.