Organistablaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 24

Organistablaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 24
Ungversk pípuorgel Síöari hluta marsmánaðar dvaldi hér á landi ungverskur orgelsmiður, Gabor Kowács, og kom í allmargar kirkjur í Ámessýslu, í Reykjavíkog Hafn- aríirði. Þar mældi hann út fyrir staðsetningu pípuorgela og tók Ijósmyndir. Nokkrir organistarfóru síðan laustfyrir páskatil Ungverjalands ásamt Söng- málastjóra og Katli Sigurjónssyni í Forsæti, en hann er að smíða pípuorgel sbr. viðtal við hann í síðasta Organistablaði. Þessi hópurskoðaði verksmiðj- una og framleiðsluna þar, sjá grein Kristínar Jóhannesdóttur hér í blaðinu. Broddur eða pípuorgel Snemma í maí hitti tíðindamaður blaðsins Hreppamenn niður í Austur- stræti, sem voru að selja þar brodd og heimabakað brauð. Þau voru að safna fyrir orgeli í Hrepphólakirkju og létu vel að viðskiptunum. Þau seldu bæði fljótt og vel og efldu þannig orgelsjóðinn, en nú er beðið eftir tilboði frá Kowács hin- um ungverska. Gjaldskrá FÍO gildirfrál.6. 1987 1. Organleikur við útför kr. 2432 2. Organleikur við útför, með einleik eða með undirleik með einsöng eða einleik kr. 3648 3. Organleikurviðkistulagningu kr. 1824 4. Gjald fyrir ferðir, ef organleikara er ekki séö fyrirfari (Rvk. prófastdæmi) kr. 264 5. Organleikur við hjónavígslu kr. 2432 6. Organleikurviðguðsþjónustur(íforföllum) kr. 4863 7. Organleikurviðhelgistundirásjúkrahúsum kr. 3453 8. Organleikurviðskím kr. 1824 24 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.