Organistablaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 26

Organistablaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 26
kl. 15.30: Kaffihlé kl. 16.00: Fyrirlestur V-Nýirsálmar í norsku sálmabókinni, Eyvind Skeie, sálmaskáld og prestur, Trond Kverno, tónskáld o'g Svein Ellingsen kynna og æfa meö þátttakendum. Umræður og fyrirspurnir kl. 18.00: Háskólakapella - Vesper 2-Námsstefna um sálmafræ&i 27.-29. september 1987 Þriðjudagur 29. september: Norræna húsiö kl. 10.00: Fyrirlestur VI - Sálmalögin á Grallaratímanum, Höröur Áskelsson lektor kl. 11.00 kl. 12.00 kl. 13.30 Fyrirlestur VII - Kóralbókatímabilið, Þröstur Eiríksson organisti Hádegishlé Fyrirlestur VIII - „Fagnið þér himnar", sálmar og sálmaþörf kirkjunnar, sr. Kristján Valur Ingólfsson kl. 14.30: Fyrirlestur IX - Eyvind Skeie talar um sálmakveðskap samtímans kl. 15.30: Kaffihlé kl. 16.00: Fyrirlestur X - Umræður og sálmasöngur með norsku gestunum kl. 18.00: Háskólakapella - Vesper Sunnudagur 4. október: Kirkjur landsins kl. 11.00/14.00: Guðsþjónustur þar sem sungnir verða nýir sálmar Nýr kjarasamningur Félags Tónlistarkennara Nú nýverið var gerður nýr kjarasamningur við m.a. Félag Tónlistar- kennara. Þar sem flestir organistar taka laun skv. þessum samningi, skal hér getið nokkurra nýrra atriða sem þar koma fram. Stærsta breytingin felst í því að tónlistarkennarar fá ekki lengur greitt skv. launatöflu BSRB, heldur skv. launatöflu KÍ, Launaflokkur 67 í töflu BSRB, samsvarar nú launaflokki 136 í töflu KÍ, o.s.frv., þannig að þeir sem áður tóku laun skv. Ifl. 73, fá nú laun skv. Ifl. 142. Auk þessa hafa orðið breytingar á þrepum og á starfsaldursútreikn- ingi. Þrepin eru nú 7, þ.e. einu færri en áður. Helsta breytingin á starísaldurs- útreikningi felst í því að fólk fær nú framhaldsmenntun eftir lokapróf, metna inn í starísaldur. Nánari útlistun á þessum atriðum eraðfinna í áðurnefndum kjarasamningi. Þeir sem eru meðlimir í KÍ, ættu að hafafengið hann sendan. 26 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.