Organistablaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 28

Organistablaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 28
ORGEL GRUNDARFJARÐARKIRKJU Hið nýja orgel Grundafjarðarkirkju var tekið í notkun 15. sept. ’85, smíðað í orgelverksmiðju Reinharts Tzschöckel, Althutte-Fautspach í Þýskalandi. Orgelið er byggt úr mahóní, hefur tvö hljómborð og fótspil eða pedal, sem er geislamyndaður. í hljóðfærinu eru 13 raddir. ■'' iiUMl UJ i it ÁI. borði (I. man. HW.) Gedect 8’ Gemshorn 2’ Sesquialter 2 föld Prinzipal 8’ Oktave 4’ Mixtur 3 föld. Á II. borði (II. Man. SW) Koppelflöte 8’ Rohrflöte 4' Prinzipal 2’ Salizional 8’ Krummhorn 8’ Tremulant Pedall Bourdon 8’ Subbass 16’ Samtengingar: ll/l, l/ped, ll/ped.

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.