Organistablaðið - 01.12.1987, Side 20

Organistablaðið - 01.12.1987, Side 20
ORGEL HALLGRÍMSKIRKJU Á 4. sunnudegi í aðventu 1985 var nýtt orgel tekið í notkun í Hallgríms- kirkju í Reykjavík. Það varsmíðaðaf Th. Frobenius & Sonner í Kaupmanna- höfn og var fyrst sett upp í kirkjusal Hallgrímssafnaöar, en hefur síðan verið notað sem kórorgel í aðalkirkjunni. Orgelið er almekanískt með 10 raddir, sem skiptast á 2 hljómborð og pedal. Orgelhús er úr ólakkaðri eik og með svelldyrum úr plexigleri, sem verka á bæði borð. Raddskipan: Á I. borði Rorflojte 8’ Principal 4' Spidsflojte 2’ Mixtur Obo 8’ ÁII. borði Gedakt 8’ Blokflojte 4’ Oktav 2’ Sesquialtera Pedal Subbas 16’

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.