Organistablaðið - 01.04.1991, Blaðsíða 2

Organistablaðið - 01.04.1991, Blaðsíða 2
Frá samningafundi. Á myndina vantar Kristján Sigtryggsson sem tók myndina. KJARASAMNINGUR Félag íslenskra organleikara og sóknarnefndir Reykjavíkurprófastsdæmis gera meö sér svo- felldan KJARASAMNING um störf og kjör organ- leikara hjá söfnuðum prófastsdæmisins: 1. grein Starf ogskyldurorganleikaraséusem hérsegir: a) Aö ráöa og þjálfa fólk til starfa í kirkjukór eftir nánara samkomulagi viö sóknamefnd og leika undir og stjórna almennum kirkjusöng viö allar guösþjónustur safnaöarins. b) Aö annast annan organleik viö guðsþjónustur safnaðarins. c) Að vera sóknarnefnd til ráðuneytis um tónleikahald og tónlistarlíf í söfnuðinum og um kaup hljóðfæra og viðhald þeirra. 2 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.