Organistablaðið - 01.04.1991, Síða 4

Organistablaðið - 01.04.1991, Síða 4
berra starfsmanna. Organleikara skal heimilt aö taka allt aö 2 vikum utan venjulegs sumarleyfistíma. 4. grein Lífeyrissjóöur. Sóknarnefnd heldur eftir 4% af launum organleikara og leggur auk þess 6% á móti til greiöslu í lífeyrissjóö. 5. grein Veikindaforföll og barnseignarleyfi. Um veikindaforföll og barnseignarleyfi gilda sömu reglur og hjá opin- berum starfsmönnum (tónlistarkennurum). Einnig um frí vegna um- önnunar barna. 6. grein Ýmisatriöi. Desemberuppbót. Organleikari fái í desember ár hvert greidda desemberuppbót sem svari til hliðstæðri uppbót hjá tónlistarkennurum (föst krónutala). Organleikari í hlutastarfi fái þessa uppbót greidda í hlutfalli viö launahlutfall sitt. Nótnakostnaöur. Organleikari fái ár hvert heimild til nótnakaupa, gegn framvísun reikninga, enda séu nóturnar eign safnaöarins. Heimild þessi getur numiö allt aö 20% af einum mánaöarlaunum viökomandi organleikara. Símakostnaöur. Organleikari fái greitt fyrir símakostnaö sem hann ber vegna starfs síns. Skal sókn hans greiða honum upphæö sem nemur afnotagjaldi fyrir síma skv. gjaldskrá Pósts og síma á hverjum tíma. 4 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.