Organistablaðið - 01.04.1991, Blaðsíða 7

Organistablaðið - 01.04.1991, Blaðsíða 7
Tónleikahald A. Einu sinni til tvisvar á ári, vikuleg viöbót 11 klst B. Oftar en tvisvar á ári, lágmarksviðbót á viku 5 klst ALLS VIKULEGA: Grunnur 1 + tónleikahald A 31 klst Grunnur 1 + 2 + tónleikahald A 35 klst Grunnur 1 + 2 + 3 + tónleikahald A 40 klst AUKAPJÓNUSTA Barnakór: Lágmark á viku 7 klst Kennsla fermingarbarna: Hvert skipti 3 klst Helgistund, löng: Hvert skipti 4 klst stutt: ” ” 3 klst 10. grein Samningur þessi gildir frá 1. nóvember 1990 til 1. janúar 1994. Veröi breytingar á launaflokkun KÍ á samningstímabilinu skal samningur þessi endurskoðaður. Samningnum skal segja upp meö tveggja mán- aöa fyrirvara. Veröi honum ekki sagt upp framlengist hann um eitt ár í senn meö sama uppsagnarfresti. Bókun 1: Þess skal gætt aö þessi kjarasamningur veröi ekki til þess aö neinn organleikari lækki í launum. ORGANISTABLAÐIÐ 7

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.