Organistablaðið - 01.04.1991, Page 7

Organistablaðið - 01.04.1991, Page 7
Tónleikahald A. Einu sinni til tvisvar á ári, vikuleg viöbót 11 klst B. Oftar en tvisvar á ári, lágmarksviðbót á viku 5 klst ALLS VIKULEGA: Grunnur 1 + tónleikahald A 31 klst Grunnur 1 + 2 + tónleikahald A 35 klst Grunnur 1 + 2 + 3 + tónleikahald A 40 klst AUKAPJÓNUSTA Barnakór: Lágmark á viku 7 klst Kennsla fermingarbarna: Hvert skipti 3 klst Helgistund, löng: Hvert skipti 4 klst stutt: ” ” 3 klst 10. grein Samningur þessi gildir frá 1. nóvember 1990 til 1. janúar 1994. Veröi breytingar á launaflokkun KÍ á samningstímabilinu skal samningur þessi endurskoðaður. Samningnum skal segja upp meö tveggja mán- aöa fyrirvara. Veröi honum ekki sagt upp framlengist hann um eitt ár í senn meö sama uppsagnarfresti. Bókun 1: Þess skal gætt aö þessi kjarasamningur veröi ekki til þess aö neinn organleikari lækki í launum. ORGANISTABLAÐIÐ 7

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.