Organistablaðið - 01.04.1991, Side 12

Organistablaðið - 01.04.1991, Side 12
grein fyrir tveim þýskum fagtímaritum, Ars organi og Musik und Kirche og ræddi möguleika á því aö þýöa efni slíkra tímarita. Smári Ólason ræddi blaöiö og tók undir nauösyn þess aö blaðið kæmi út aftur á árinu og aö félagið gerðist áskrifandi aö helstu fagtímaritum. Jón Ól. Sigurðsson tók undir þessi sjónarmið. Blaöiö skuli vera fagblað meö góöum faggreinum þýddum og stundum ætti aö birta félagatal, upplýsingar um nótnaútgáfu og námskeið. Tillaga kom fram um þriggja manna blaönefnd, sem vinna skal meö einum fulltrúa stjórnar, þeir eru, Jón Ólafur Sigurösson, Sigurbjörg Helgadóttir og Smári Ólason. Stjórnin mun tilnefna sinn fulltrúa síðar. Glúmur Gylfason kom inn á málefni barnakóranna viö kirkjurnar og mæltist til aö fundinn skuli tími fyrir fund meö þeim organistum sem starfa meö barnakóra. Gróa Hreinsdóttir sagöi frá ferðalagi sínu til Hollands nýlega til aö skoöa orgel, en til stendur aö kaupa nýtt orgel fyrir Ytri-Njarö- víkurkirkju. Hún reifaði aöeins málefni Organistablaösins og benti á aö nafn sitt heföi fallið niður á bls. 3. Höröur Áskelsson ræddi norræna kirkjutónlistarmótið og geröi aö tillögu sinni aö Glúmur Gylfason veröi forseti og framkvæmda- stjóri mótsins 1992, en hann baöst undan, vegna anna. Nokkrar umræöur uröu um skipulagningu og framkvæmd og umræöu síðan frestaö til félagsfundar. Tillaga um félagsgjöld 1 1/2% af föstum launum eöa lágmark 1 1/2% af 50% 142.1.fl. 5. þrepi til aö þeir tejist fullgildir félagar og aö aukafélagar greiöi 2/3 af jarðarfartaxta einföldum, var samþykkt einróma. Fundi slitið kl. 23.00 Höröur Áskelsson ritari. 12 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.