Organistablaðið - 01.04.1991, Qupperneq 13

Organistablaðið - 01.04.1991, Qupperneq 13
í kaffihléi kvaö Reynir í Nesi: Þaö er vont aö vaöa reyk og veldur stundum fári. Þegar Gróa kom á kreik kolbrjálaöist Smári. Bréf þetta hefur félaginu borist frá Siguröi ísólfssyni. Félag íslenskra organleikara. Reykjavík 26. sept. 1990 Kæru félagar! Samtímis því ég þakka ykkur af heilum hug fyrir þann óvænta og mikla heiöur, sem þiö hafið sýnt mér meö því aö gera mig aö heiðursfélaga óska ég félaginu heilla á ókomnum árum. Ennfremur þakka ég ykkur fyrir ánægjulegt samstarf og ekki síður ánægjuleg kynni á gengnum árum. Geti ég eitthvað nytsamlegt lagt til starfsins, miðað viö aldur og aðstæöur, væri mér sönn ánægja aö gera svo. Lifið heil! Siguröur G. ísólfsson ORGANISTABLAÐIÐ 13

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.