Organistablaðið - 01.09.1991, Blaðsíða 4

Organistablaðið - 01.09.1991, Blaðsíða 4
Unnið með Reinart Tzschöckel við uppsetningu á ca. 150 ára gömlu hljóðfæri eftir endurbætur á því. tók þátt í að smíða hjá Tzschöckel hefur 51 rödd, þaö er í Stadtkirche í Freudenstadt í Svartaskógi og var sett uþþ 1982. Kosturinn viö að læra á verkstæöi eins og hjá Tzschöckel, þar sem eru ca. 10 manns í vinnu, er sá að þar er komið við á öllum stöðum í smíðinni. Hættan er aftur á móti sú á stærri verkstæðum að maður lendi í einhverri ákveðinni deild innan verkstæðisins og komi varla út af henni allan náms- tímann. Ég man t.d. eftir því að í skólanum voru með mér strákar sem kunnu varla annað en aö búa til málmpíþur. 4 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.