Organistablaðið - 01.12.1991, Page 15

Organistablaðið - 01.12.1991, Page 15
Mynd 2. Dœmi um Suðurþýsk orgel. Orgelið í klausiurkirkjunni í Wilhering í Aust- urríki. Orgelið er byggt árið 1733. Rókókó-tímabiliö og suðurþýskur orgelbyggingarstill Orgelbyggingarlist stóð í blóma um 1700. Það var norðurþýska orgelbyggingarlist- in, sem náði þcssum hápunkti og þar af leiðandi þróaðist á þessum slóðum (og alla leið til Hollands) orgeltónlistarmenning, sem hefur ekki sést fyrr eða síðar. En norðurþýska orgeltónlistin fær kraft sinn einnig úr lútherstrú og lútherskum sálmum. Upp úr 1750 færist þyngdarpunktur tónlistarsköpunar til Vínarborgar og Austurrík- ORGANISTABLAÐIÐ 15

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.