Organistablaðið - 01.12.1991, Side 16

Organistablaðið - 01.12.1991, Side 16
Mynd 3. Dæmi um Norðurþsýsk orgei Orgelið í s'Hertogenbosch í Hollandi. Orgelið er byggt árin 1617 - 1635. is. Ef farið er víðar um Austurríki blasa við glæsilegu barokklaustrin (reyndar síðbar- okk sem er rókókó), tákn um þessi auðæfi og menningu, sem ríkti á þessum tíma. I þessum klausturkirkjum standa orgel, sem eru að mörgu leyti frábrugðin norður- þýskum orgelum. Athyglisvert er að athuga hvernig orgelið breytist í útliti. í norðurþýskri orgelbyggingarlist mynda höfuðverkið og brjóstverkið eina hcild, svokallað „Hamburger Prospekt". En í suðurþýskri orgelbyggingarlist er orgelinu 16 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.