Organistablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 17

Organistablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 17
Mynd 4. Dœmi um Norðurþýsk orgel. Orgel St. Martini kirkjunnar í Bremen í Pýska- landi. Orgelið er byggl árin 1615 - 1619. deilt í tvennt, til þcss að láta ljósiö strcyma inn um vesturhlið kirkjunnar. Orgelsmíði verður að lúta byggingarlistinni. (sjá myndir 1 til 4) (Svona lagað gcrðist aftur um og upp úr síðustu aldamótum, þar sem orgelin voru byggð án hljómkassa, með frjálsstandandi pípum, eins og málmsúlur sem standa eins og klcttarhamrar upp úr kirkjuloftinu, ef til vill glæsilegt að sjá, svolítið kuldalegt, en því miður - hljómurinn er ckki góður, það vantar hljómbotninn og þess vegna verður ORGANISTABLAÐIÐ 17

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.