Organistablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 29

Organistablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 29
3. Kirkjukór Stærri- Árskógskirkju og Kór Hríseyjarkirkju undir stjórn Guð- mundar Þorsteinssonar: Lofsöngur eftir ísólf Pálsson og í rökkurró eftir Björgvin Guðmundsson við texta Guðmundar Guðmundssonar. 4. Kór Glerárkirkju, söngstjóri er Jóhann Baldvinsson: Björgvin Guðmundsson: Biðjið, hfópið, úr Friður á jörðu. textinn er eftir Guð- mund Guömundsson. 5. Kór Akureyrarkirkju, söngstjóri er Björn Stcinar Sólbergsson: Jón Hlöðver Áskelsson: í forgörðum Drottins, biblíutexti. 6. Kirkjukór Kaupangs og Munkaþverár, söngstjóri er Þórdís Karlsdóttir: Jóhann Ó. Haraldsson: Á kölduin rökkurkvöldum við texta Guðmundar Guðm- undssonar og Til Eyjafjarðar eftir Eirík Bóasson í útsetningu Jóns Hlöðvers Áskcls- sonar við texta sr. Bjartmars Kristjánssonar. 7. Kór Grundarkirkju, söngstjóri er Sigríður Schiöth: Björgvin Guðmundsson: Land míns föður við texta Jóhannesar úr Kötlum og Um sólarlag eftir Jóhann Ó. Harladsson við texta eftir G.G. 8. Sameiginlegur söngur kóranna. Áðurnefndir söngstjórar skiptust á um að stjórna. Jakob Tryggvason: Vertu Guð faðir, faðir minn við texta Hallgríms Péturssonar (Pass. 44); Jóhann Ó. Haraldsson: Yeikurmaður, hræðstu eigi, hlýddu, tcxtinn eftir Matthías Jochumsson; Öspin eftir Áskel Jónsson við texta Sverris Pálssonar. Verndi þig englar ísl. þjóðlag í útsetningu Jóns Hlöðvcrs Askclssonar. Ave verum corpus eftir W.A. Mozart, tcxtinn cr úr latncskum altarisgöngusálmi og Ó, Guð vors lands cftir Sveinbjörn Svcinbjörnsson við texta Matthíasar Jochumssonar. Kvennaraddir sungu lag Björgvins Guðmundssonar Þei, þei og ró ró við texta Gests. Karlai addir sungu lag Bjarna Þorsteinssonar Sveitin mín við texta Sigurðar Jóns- sonar frá Arnarvatni. Formaður Kirkjukórasambandsins er Jóhann Baldvinsson á Akureyri og sendi hann jafnframt þcssa frctt. (Frá ritnefnd: Með frétt Jóhanns fylgir mjög vönduð og fróðlcg cfnisskrá söngmótsins og cr þar að finna frásögn frá öllum þcim 9 söngmótum scm samhandið hcfur áður gcngist fyrir, cinnig er þar að finna góðar upplýsingar um alla kóranna innan sambandsins, svo sem um stofndag og söngstjóra þeirra frá upphafi og fl.) Orgeltónleikaröð í Akureyrarkirkju í tilefni 30 ára vígsluafmælis orgcls Akureyrarkirkju (sjá frétt annarsstaðar í blað- inu) hcldur Björn Steinar Sólbergsson 5 hádegistónleika og eina kvöld tónleika á orgelið. Fyrstu hádcgistónleikarnir vcrða á vígsluafmælisdaginn 26. nóvember kl. 12.05 og síðan daglega til og með 30. nóvembcr og orgeltónleikar verða síðan á 1. sunnudag í aðventu 1. desember kl. 20.30. Efnisskrá: 26. nóvember: Allir sex Schúbler sálmforleikirnir BWV 645-650 og Prelúdía og fúga í G-dúr BWV 541 eftir J.S. Bach. Einnig ritningarlcstur: Hebr. 13. 6-9, 15-16. 27. nóvember: J. Brahms. Tveir sálmforleikir: O Gott, du frommer Gott. og Es ist ein Ros entsprungen. F. Mcndelssohn: Sónata nr. 6 í d-moll. Ritningarlcstur: Jcsaja 11. 1-9, 12. 1-6. ORGANISTABLAÐIÐ 29

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.