Organistablaðið - 01.12.1991, Síða 29

Organistablaðið - 01.12.1991, Síða 29
3. Kirkjukór Stærri- Árskógskirkju og Kór Hríseyjarkirkju undir stjórn Guð- mundar Þorsteinssonar: Lofsöngur eftir ísólf Pálsson og í rökkurró eftir Björgvin Guðmundsson við texta Guðmundar Guðmundssonar. 4. Kór Glcrárkirkju, söngstjóri er Jóhann Baldvinsson: Björgvin Guðmundsson: Biðjiö, hcópiö, úr Friður á jörðu. textinn er eftir Guð- mund Guðmundsson. 5. Kór Akiireyrnrkirkju, söngstjóri er Björn Steinar Sólbergsson: Jón JJlöðver Askelsson: í forgöröum Drottins, biblíutexti. 6. Kirkjukór Kaupangs og Munkaþverár, söngstjóri er Þórdís Karlsdóltir: Jóhann Ó. Haraldsson: Á kölduin rökkurkvöldum við texta Guðmundar Guðm- undssonar og Til Eyjafjarðar eftir Eirík Bóasson í útsetningu Jóns Hlöðvers Áskels- sonar við texta sr. Bjartmars Kristjánssonar. 7. Kór Grundarkirkju, söngstjóri er Sigríður Schiöth: Björgvin Guðmundsson: Land míns föður við texta Jóhannesar úr Kötlum og LJm sólarlag eftir Jóhann Ó. Harladsson við texta eftir G.G. 8. Sameiginlcgur söngur kóranna. Áðurnefndir söngstjórar skiptust á unt að stjórna. Jakob Tryggvason: Verlu Guð faðir, faðir minn við texta Hallgríms Péturssonar (Pass. 44); Jóhann Ó. Haraldsson: Veikur inaður, hræðstu eigi, lilýddu, textinn eftir Matthías Jochumsson; Öspin eftir Áskel Jónsson við texta Sverris Pálssonar. Verndi þig englar ísl. þjóðlag f útsetningu Jóns Hlöðvers Áskelssonar. Ave veruni corpus eftir W.A. Mozart, textinn er úr latneskum altarisgöngusálmi og Ó, Guð vors lands eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson við texta Matthíasar Jochumssonar. Kvcnnaraddir sungu lag Björgvins Guðmundssonar Þei, þei og ró ró við texta Gests. Karlaraddir sungu lag Bjarna Þorsteinssonar Sveitiii mín við texta Sigurðar Jóns- sonar frá Arnarvatni. Formaður Kirkjukórasambandsins er Jóhann Baldvinsson á Akureyri og sendi hann jafnframt þessa frétt. (Frá ritnefnd: Með frétt Jóhanns fylgir mjög vönduð og fróðleg efnisskrá söngnrótsins og er þar að finna frásögn frá öllum þeim 9 söngmótum sem sambandið hefur áður gengist fyrir, einnig er þar að finna góðar upplýsingar um alla kóranna itinan sambandsins, svo sem utn stofndag og söngstjóra þeirra frá upphafi og fl.) Orgeltónlcikaröö í Akureyrarkirkju I tilefni 30 ára vígsluafmælis orgels Akureyrarkirkju (sjá frétt annarsstaðar í blað- inu) heldur Björn Steinar Sólbergsson 5 hádegistónleika og eina kvöld tónleika á orgelið. Fyrstu hádegistónleikarnir verða á vígsluafntælisdaginn 26. nóvember kl. 12.05 og síðan daglega til og með 30. nóvember og orgeltónleikar verða síðan á 1. sunnudag í aðventu 1. desember kl. 20.30. Efnisskrá: 26. nóvember: Allir sex Schubler sálmforleikirnir BWV 645-650 og Prelúdía og fúga í G-dúr BWV 541 eftir J.S. Bach. Einnig ritningarlestur: Hebr. 13. 6-9, 15-16. 27. nóvember: J. Brahms. Tveir sálmforleikir: O Gott, du frommer Gott. og Es ist ein Ros entsprungcn. F. Mcndelssohn: Sónata nr. 6 í d-inoll. Ritningarlestur: Jesaja 11. 1-9, 12. 1-6. ORGANISTABLAÐIÐ 29

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.