Organistablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 40

Organistablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 40
Orgel Grensáskirkju Orgelið er smíðað hjá Bruno Christensen & S0nner Orgelbyggeri ApS. í Terkels- b0l í Danmörku. Orgelið er sett upp í september og október árið 1988 og vígt 23. október sama ár af organista kirkjunnar Árna Árinbjarnarsyni. Orgelið hefur 18 raddir og að auki eru tvær raddir í fótspili fengnar að láni úr aðal- verki. Orgelið hefur 2 mekanísk spilaborð svo og fótspil. Raddstilling er rafstýrð. Orgelið hefur 16 minni (Setzerkombinationer). Kúpplingar Hv/p og Sv/p eru mekanískar og eru bæði hand- og fótstýrðar. I. hljómborð er fast tengihljómborð (Koppelmanual) Sv/Hv. Röddun (intonation) var gerð af Bruno og Edvard Christensen. Raddskipan: II. HLJÓMBORÐ (Hovedværk) Principal 8' R0rflöjte 8' Oktav8' Spidsfl0jte 4' Gemshorn 2' Sesquialter II Mixtur IV Trompet 8' III. HLJÓMBORÐ (Svellværk) Gedakt 8' Spidsgamba 8' R0rfl0jte 4' Principal 2' Nasat 1 >/j ScharflII Krumhorn 8' Tremulant FÓTSPIL (Pedal) Subbas 16' Oktav 8' Hulfl0jte8' (transm.) Koralbas 4' (transm.) Fagott 16'

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.