Organistablaðið - 01.07.1993, Blaðsíða 18

Organistablaðið - 01.07.1993, Blaðsíða 18
Nýtt orgel í Fella- og Hólakirkju 31. maí 1992 var vígt nýtt orgel í Fella- og Hólakirkju. Það var Haukur Guðlaugsson, söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, sem lék á orgelið við vígsluna auk Guðnýjar Margrétar Magnúsdóttur, organista kirkjunnar. Síðdegis voru haldnir vígslutónleikar þar sem Árni Arinbjarnarson, Haukur Guðlaugsson, Hörður Áskelsson, Kjartan Sigurjónsson, Ragnar Björnsson og örn Falkner léku á hið nývígða orgel. Það var Marcussen og S0n Orgelbyggeri í Danmörku sem smíðuðu orgelið, sem hefur tvö nótnaborð og fótspil. Orgelhúsið er úr furu. Það hefur rafstýrð nótnaborðstengsl og 256 möguleika á forvali. Það var Albrecht Buchholtz sem annaðist tónmyndun og stillingu. I Aöalverk c - g Bordun 16' Principal 8' Gemshorn 8' Oktav 4' R0rfl0jte 4' Oktav 2' Sesquialtera, 2kor Mixtur 3-4 1 Trompet 8' kor Radds kipan II Svelliverk C -g3 Fótspil C - f1 Gedakt 8' Subbas 16' Salicional 8' Oktav 8' Vox Celeste 8' Gedakt 8' Principal 4' Oktav 4' Spidsfl0jte 4' Fagot 16' Waldfl0jte 2' Nasat 1 1/3' Tengi: Sivfl0jte l' I-II, P-I, p-n Obo 8' Sveifla 18 ORGANISTABLAÐID

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.