Organistablaðið - 01.07.1993, Page 18

Organistablaðið - 01.07.1993, Page 18
Nýtt orgel í Fella- og Hólakirkju 31. maí 1992 var vígt nýtt orgel í Fella- og Hólakirkju. Það var Haukur Guðlaugsson, söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, sem lék á orgelið við vígsluna auk Guðnýjar Margrétar Magnúsdóttur, organista kirkjunnar. Síðdegis voru haldnir vígslutónleikar þar sem Árni Arinbjarnarson, Haukur Guðlaugsson, Hörður Áskelsson, Kjartan Sigurjónsson, Ragnar Björnsson og örn Falkner léku á hið nývígða orgel. Það var Marcussen og S0n Orgelbyggeri í Danmörku sem smíðuðu orgelið, sem hefur tvö nótnaborð og fótspil. Orgelhúsið er úr furu. Það hefur rafstýrð nótnaborðstengsl og 256 möguleika á forvali. Það var Albrecht Buchholtz sem annaðist tónmyndun og stillingu. Raddskipan I Aöalverk C - g3 II Svelliverk c - g3 Fótspil C - f1 Bordun 16’ Gedakt 8’ Subbas 16' Principal 8' Salicional 8' Oktav 8' Gemshorn 8' Vox Celeste 8' Gedakt 8' Oktav 4' Principal 4’ Oktav 4' Rprfldjte 4' Spidsflpjte 4' Fagot 16' Oktav 2' Waldfl0jte 2' Sesquialtera, 2 kor Nasat 1 1/3' Tengi: Mixtur 3-4 kor Sivfl0jte 1’ I-II, P-I, P-II Trompet 8' Obo 8' Sveifla 18 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.