Organistablaðið - 01.07.1993, Blaðsíða 18

Organistablaðið - 01.07.1993, Blaðsíða 18
Nýtt orgel í Fella- og Hólakirkju 31. maí 1992 var vígt nýtt orgel í Fella- og Hólakirkju. Það var Haukur Guðlaugsson, söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, sem lék á orgelið við vígsluna auk Guðnýjar Margrétar Magnúsdóttur, organista kirkjunnar. Síðdegis voru haldnir vígslutónleikar þar sem Árni Arinbjarnarson, Haukur Guðlaugsson, Hörður Áskelsson, Kjartan Sigurjónsson, Ragnar Björnsson og örn Falkner léku á hið nývígða orgel. Það var Marcussen og S0n Orgelbyggeri í Danmörku sem smíðuðu orgelið, sem hefur tvö nótnaborð og fótspil. Orgelhúsið er úr furu. Það hefur rafstýrð nótnaborðstengsl og 256 möguleika á forvali. Það var Albrecht Buchholtz sem annaðist tónmyndun og stillingu. Raddskipan I Aöalverk C - g3 II Svelliverk c - g3 Fótspil C - f1 Bordun 16’ Gedakt 8’ Subbas 16' Principal 8' Salicional 8' Oktav 8' Gemshorn 8' Vox Celeste 8' Gedakt 8' Oktav 4' Principal 4’ Oktav 4' Rprfldjte 4' Spidsflpjte 4' Fagot 16' Oktav 2' Waldfl0jte 2' Sesquialtera, 2 kor Nasat 1 1/3' Tengi: Mixtur 3-4 kor Sivfl0jte 1’ I-II, P-I, P-II Trompet 8' Obo 8' Sveifla 18 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.