Organistablaðið - 01.07.1993, Blaðsíða 20

Organistablaðið - 01.07.1993, Blaðsíða 20
Nýtt orgel í kirkjunni í Neskaupstað Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason, vígði nýtt orgel í kirkjunni í Neskaupstað 13. desember 1992. Haukur Guðlaugsson, söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, lék á það í vígslunni. Orgelið hefur tvö nótnaborð og fótspíl. Það var smíðað hjá orgelsmiðjunni P. Bruhn & S0n - Orgelbyggeri i/s á Suður-Jótlandi í Danmörku. Orgelhúsið er úr mahoní og síðan málað, þannig að það fellur inn í liti kirkjunnar. Orgelið er handstýrt (mekanískt) með 17 raddir og hefur 132 möguleika í raddforvali. Hægt er að bæta við tveimur röddum í svelliverkið: Quint 2 2/3 og Terz 1 1/3 og einni rödd í aðalverkið: Trompet 8'. Það var Carl August Bruhn sem sá um tónmyndun og stillingu. Raddskipan I Aðalverk C-g3 II Svelliverk C-g3 Fótspil C -g1 Principal 8' VioladeGamba 8' Subbas 16' R0rfl0jte 8' Gedakt 8' Spilfl0jte 8' Octav 4' It. Principal 4' (Choralbas 4' Spidsfl0jte 4' Principal 2" Fagot 16' Quint 2 1/3' Sesquialtera Ilkór Gemshorn 2' Cymbel Ilkór Tengi: Mixtur IVkór Obo 8' I + II, P + I, P +11 Sveifla Handstýrð (mekanísk) tengi: Tutti og M. 'orte 20 ORGAMSTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.