Organistablaðið - 01.07.1993, Qupperneq 22

Organistablaðið - 01.07.1993, Qupperneq 22
ORGANISTAR OG SOKNARNEFNDIR Hafið þið hugleitt hver kosturinn er að láta smíða orgelið á Blikastöðum? Jú, fyrir höfuðborgarsvæðið er þjónustan rétt við bæjardyrnar og fyrir landsbyggðina innan seilingar. Einnig viðgerðir og stillingar á harmóníum Björgvin Tómasson, orgelsmíðameistari Blikastöðum, 270 Mosfellsbæ sími- 91-668130 Orgel í bænahús í Fossvogi, tilbúið til flutnings af verkstæði. 9. orgelið sem smíðað hefur verið í Mosfellsbæ. Hljóðfærið tekið í notkun í júní 1993.

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.