Organistablaðið - 01.07.1993, Qupperneq 25

Organistablaðið - 01.07.1993, Qupperneq 25
Húsavíkurkirkja kl. 20.30: Sönghópurinn Hljómeyki. Laugardagur 17. júlf: Skálholtskirkja kl. 15: Margrét Bóasdóttir sópran og Bjöm Steinar Sólbergsson orgel flytja trúarleg verk eftir íslensk tónskáld 20. aldar. Á undan tónleikunum fjallar séra Amgrímur Jónsson um hinn fyrsta lúlerska messusöng á íslandi. Skálholtskirkja kl. 17: Manuela Wiesler leikur á flautu verk eftir C.Ph.E. Bach og nútímatónskáld. Reykjahlíðarkirkja kl. 20.30: Sönghópurinn Hljómeyki. Sunnudagur 18. júlf: Skálholtskirkja kl. 15: Manuela Wiesler leikur einleiksverk fyrir flautu. Skálholtskirkja kl. 17: Mcssa, þar sem Margrét Bóasdóttir sópran og Bjöm Steinar Sólbergsson orgel flytja íslenska kirkjutónlist. Akureyrarkirkja kl. 17: Sönghópurinn Hljómeyki. Hallgrímskirkja kl. 20.30: Orthulf Pmnner, organisti við Háteigskirkju Reykjavík, leikur vetk eftir Bach, Brahns, Brahms, Mendelssohn Bartholdy, Mozart og Franck. Föstudagur 23. júlf: Húsavíkurkirkja kl. 20.30: Kolbeinn Bjamason flauta og Guðrún Óskarsdóttir sembal. Laugardagur 24. júlf: Reykjahlíðarkirkja kl. 20.30: Kolbeinn Bjamason flauta og Guðrún Óskarsdóttir sembal. Sunnudagur 25. júlf: Akureyrarkirkja kl. 17: Kolbeinn Bjamason flauta og Guðrún Óskarsdóttir sembal. Hallgrímskirkja kl. 20.30: Oskar Gottlieb Blarr, organisti við Neanderkirche í Dússeldorf í Þýskalandi, leikur verk eftir Manfred Niehaus, Modest Mussorgski og sjálfan sig. Föstudagur 30. júlf:, Húsavíkurkirkja kl. 20.30: Bjöm Andor Drage orgel. Laugardagur 31. júlf: Skálholtskirkja kl. 15: Trúarleg tónlist eftir Hafliða Hallgrímssonn. Flytjendur era Hljómeyki, Reykjavíkurkvartettinn, höfundur og fleiri. Á undan fjallar Hafliði um eigin tónverk og myndir. Ólafsfjarðarkirkja kl. 16: Bjöm Andor Drage orgel. Skálholtskirkja kl. 17: Tónlist eftir Hafliða Hallgrímsson og Konrad Lechner. Hytjendur: Kolbeinn Bjamason flauta, Sigurður Halldórsson selló og Pétur Jónasson gítar. Sunnudagur 1. ágúst: Skálholtskirkja kl. 15: Kór- og kammerverk eftir Hafliða Hallgrímsson. Skálholtskirkja kl. 17: Messa með flutningi verka eftir Hafliða Hallgrímsson o.fl. Akureyrarrkirkja kl. 17: Bjöm Andor Drage orgel. Hallgrímskirkja kl. 20.30: Friðrik Walker, organisti við Horsham Parish Church í Sussex á Englandi, lcikur enska orgeltónlist eftir Clarke, Blow, Stanley, Hollins, Brewer, Thalben-Ball, Elgar, Bairstow, Chappell, Vaughan-Williams og Fletcher. Laugardagur 7. ágúst: Skálholtskirkja kl. 15: Bachsveitin í Skálholti flytur kammerverk eftir Corelli og Vivaldi. Einleikari er Jaap Schröder. Á undan fjallar Jaap Schröder um ítalska barokktónlist. Skálholtskirkja kl. 17: Bachsveitin í Skálholti flytur kammerverk eftir Vivaldi. Einleikari er Camilla Söderberg. Sunnudagur 8. ágúst: Skálholtskirkja kl. 15: Bachsveitin í Skálholti flytur úrval úr efnisskrám laugardagsins. Skálholtskirkja kl. 17: Mcssa með þátttöku Bachsveitarinnar. Hallgrímskirkja kl. 20.30: Hannfried Lucke, dósent við Reinberger Haus í Vaduz, Liechtenstein, leikur verk eftir Bach, Vieme og Brahms. Laugardagur 14. ágúst: Skálholtskirkja kl. 15: Bachsveitin í Skálholti og kammerkór flyta verk eftir Bach og Buxtehude. Á undan fjallar Laurence Dreyfus um fúgulist á barokktímanum. Skálholtskirkja kl. 17: Kunst der Fuge eftir Bach og Buxtehude. Flytjendur era Camilla Söderberg blokkflauta, Catherine Mackintosh fiðla, Laurence Dreyfus viola da gamba, Jonathan Manson selló, Helga Ingólfsdóttir semball og Guðrún Óskarsdóttir orgel. Sunnudagur 15. ágúst: Skálholtskirkja kl. 15: Kunsl der Fuge eftir Bach og Buxtehude. 25 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.