Organistablaðið - 01.07.1993, Blaðsíða 26

Organistablaðið - 01.07.1993, Blaðsíða 26
Skálholtskirkja kl. 17: Kantötumessa. Hallgrímskirkja kl. 20.30: Iain Quinn, konsertorganisti frá Bretlandi, leikur verk eftir Bach, Áskel Másson, Liszt, Franck og Josefs Sunnudagur 22. ágúst: Hallgrímskirkja kl. 20.30: Ásgeir H. Steingrímsson og Eirfkur Öm Pálsson trompet, HörÖur Áskelsson, organisti Hallgrímskirkju, leika verk eftir Stravinsky, Pezel, Scarlatti, Marchand, Fleury, Bach, Hovhaness og Vivaldi. Sunnudagur 29. ágúst: Hallgrímskirkja kl. 20.30: James Edward Goettsche, organisti Péturskirkjunnar í Róm, leikur verk eftir Bach, Franck og Vieme. Þriðjudagur 31 ágúst: Selfosskirkja kl. 20.30: James Edward Goettsche, organisti Péturskirkjunnar í Róm. Þriðjudagur 7. september: Selfosskirkja kl. 20.30: Haukur Guðlaugsson, söngmálastjóri þjóðkirkjunnar. Þriðjudagur 14. september: Selfosskirkja kl. 20.30: Glúmur Gylfason, organisti Selfosskirkju. Þriðjudagur 21. september: Selfosskirkja kl. 20.30: Öm Falkner, organisti Hveragerðiskirkju. Þriðjudagur 28. september: Selfosskirkja kl. 20.30: Hörður Áskelsson, organisti Hallgrímskirkju Reykjavík leikur öll orgelverk Páls ísólfssonar. Organistar Okkur vantar organista í Háteigskirkju frá 1. október n. k. Áhugasamir skrifi til Háteigskirkju, Víðihlíð 29, 105 Reykjavík. Sqfnaðarstjórn Frá Söngmálastjóra þjóðkirkjunnar Skrifstofa söngmálastjóra biður organista og stjórnir safnaða að senda inn upplýsingar til embættisins ef nýr organisti kemur til starfa eða ef breytingar verða á heimilisföngum eða símanúmerum þeirra. 26 ORGANISTABLADIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.