Organistablaðið - 01.07.1993, Page 26

Organistablaðið - 01.07.1993, Page 26
Skálholtskirkja kl. 17: Kantötumessa. Hallgrímskirkja kl. 20.30: Iain Quinn, konsertorganisti frá Bretlandi, leikur verk eftir Bach, Áskel Másson, Liszt, Franck og Josefs Sunnudagur 22. ágúst: Hallgrímskirkja kl. 20.30: Ásgeir H. Steingrímsson og Eiríkur Öm Pálsson trompet, Hörður Áskelsson, organisti Hallgrímskirkju, leika verk eftir Stravinsky, Pezel, Scarlatti, Marchand, Fieury, Bach, Hovhaness og Vivaldi. Sunnudagur 29. ágúst: Hallgrímskirkja kl. 20.30: James Edward Goettsche, organisti Péturskixkjunnar í Róm, leikur verk eftir Bach, Franck og Vieme. Þriðjudagur 31 ágúst: Selfosskirkja kl. 20.30: James Edward Goettsche, organisti Péturskirkjunnar í Róm. Þriðjudagur 7. september: Selfosskirkja kl. 20.30: Haukur Guðlaugsson, söngmálastjóri þjóðkirkjunnar. Þriðjudagur 14. september: Selfosskirkja kl. 20.30: Glúmur Gylfason, organisti Selfosskirkju. Þriðjudagur 21. september: Selfosskirkja kl. 20.30: Öm Falkner, organisti Hveragerðiskirkju. Þriðjudagur 28. september: Selfosskirkja kl. 20.30: Hörður Áskelsson, organisti Hallgrímskirkju Reykjavík leikur öll orgelverk Páls ísólfssonar. Organistar Okkur vantar organista í Háteigskirkju frá 1. október n. k. Áhugasamir skrifi til Háteigskirkju, Víðihlíð 29, 105 Reykjavík. Safnaðarstjórn Frá Söngmálastjóra þjóðkirkjunnar Skrifstofa söngmálastjóra biður organista og stjómir safnaða að senda inn upplýsingar til embættisins ef nýr organisti kemur til starfa eða ef breytingar verða á heimilisföngum eða símanúmerum þeirra. 26 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.