Organistablaðið - 01.03.1995, Blaðsíða 23

Organistablaðið - 01.03.1995, Blaðsíða 23
5 . K A F L I 1992 til dagsins í dag (þ.e.a.s. hausts 1993). 6 . K A F L I Ungir íslenskir orgelsmiðir (Björgvin Tómasson og Ketill Sigurjónsson). Einungis í fyrsta kafla eru öll hljóðfæri viðkomandi tímabils tekin nánar fyrir, í hinum einungis þau hljóðfæri sem afmarka tímabilið. I öðrum til fimmta kafla er þess vegna bætt við lista af orgelum viðkomandi tímabils sem innihalda raddskipun, byggingarár og þess háttar. „Því miður eru nokkrar prentvillur varðandi fáeinar heimildir úr „Organistablaðinu“ en í meginatriðum hef ég unnið eftir bestu vitund“. OrthulfPrunner í JANÚAR 1994 LAUK Dr. OrTHULF PRUNNER VIÐ RITGERÐ SÍNA UM ORGEL Á ÍSLANDI F o R M Á L i Ú RDRÁTTU R 0 INNGANGUR 1. Tímabilið 1 3 29 til 1926 1.1 Orgel sr. Arngríms Brandssonar 1.2 Orgel Gissurar Einarssonar biskups 1.3 Regal Þórðar Þorlákssonar biskups 1.4 Orgel Magnúsar Stephensen (1840-1894) 1.5 Orgel Dómkirkjunnar í Reykjavík 1.6 Orgel Fríkirkjunnar í Reykjavík 1.7 Orgel Þjóðkirkjunnar í Hafnarfirði 2. Tímabilið 1926 til 1950 2.1 Orgel Fríkirkjunnar í Reykjavík (1926) 2.1.1 Stækkun og breyting Fríkirkjuorgelsins 23 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.