Organistablaðið - 01.06.1995, Qupperneq 7

Organistablaðið - 01.06.1995, Qupperneq 7
Samstarfsfólk við samnorræna tónlistarmótið j.9,96‘ Ann - Marie Rydberg er kirkjutónlistarmaður. Hún er nemandi Eric Ericsons og hefur sungið í kór hans. Hún hefur einnig lært túlkun barrokktónlistar og notið þjálfunar í uppfærslu tónverka hjá Nicolaus Harnoncourt. Síðan 1985 ber hún ábyrgð á kórum Gustavs dóntkirkju í Gautaborg, nr.a. hiotið Iof gagnrýnenda fyrir flutning h-moll messu Bachs 1993. Hún er kennari við Tónlistarháskólann í Gautaborg. IHenrik Cervin hefur verið dómkirkjuorganleikari í Gautaborg síðan 1979. Hann hefurstundað nám hjá Alf Linder, Floor Peeters og Marie-Claire Alain og hélt útskriftartónleika 1970. Hann hefur haldið fjölda tónleika í Svíþjóð, í sænsks útvarpið og erlendis. Hann er einnig kennari í orgel-einleikaradeild við Tónlistarháskólann í Gautaborg, Karin Nelson er diplomorganisti stundaði framhaldsnám í eldri orgeltónlist hjá Jacques van Oortmerssen í Amsterdam og einnig nútíma tónlist hjá Hans-Ola Ericsson. Seinni árin hefur hún unnið sem uppeldisíræðingur við 3 sænska tónlistarháskóla, nú síðast í Gautaborg, en frá árinu 1991 hefur hún verið organisti í Hagakyrkan. Hún er einnig organisti hjá sinfóníuhljómsveitinni í Gautaborg. JONAS NYSTRÖM hefur kennt tónheyrn við Óperuháskólann og veitir nú forstöðu tónlistardeild við Mellansels lýðháskólann. Hann hefur mótað aðferðir og samið efni til að þjálfa kórsöng- vara. Á ráðstefnunni kynnir hann nýtt námsefni ásamt geisladiskum , -æfmgar fyrir sjálfsnám og einstaklings þjálfun í að syngja frá blaði. 7 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.