Organistablaðið - 01.06.1995, Page 27

Organistablaðið - 01.06.1995, Page 27
24. - 26. júlí Námskeið á barokkfiðlu Leiðbeinandi: Jaap Schröder 1. júlí - 6. ágúst Sýning í minningu 300 ártíðar Henry Purcell Sýning á myndum Asdísar Sigurþórsdóttur Sýningar þessar standa yfir í Skálholtsskóla og Oddsstofu, Skálholtsbúðum Öll erindi eru flutt í Skálholtsskóla Unnt er að kaupa veitingar á vegurn Skálholtsskóla Boðið verður upp á barnagæslu í skólanum meðan á tónleikum stendur Aðgangur ókeypis ORGANISTABLAÐIÐ UTGEFANDl: Félag íslenskra organleikara, Kjartan Sigurjónsson formaður, ábyrgðarmaður. R I T S T J Ó R N : Kristján Sigtryggsson, Álfliólsvegi 147, 200 Kópavogi, sími 554 2558 og 85-32258 Vinsamlega sendið ritstjóra efni í blaðið. Hvers konar upplýsingar um tónleika eða frásagnir af tónlistarviðburðum eru vel þegnar. Einnig fréttir af útgáfustarf- semi, svo sem upptökur, nótnabækur o.þ.u.l. STJÓRN F. Í.O . Kjartan Sigurjónsson, formaður Hörður Áskelsson, ritari Kristín Jóhannesdóttir, féhirðir Meðstjórnendur: Björn Steinar Sólbergsson, og Sigrún Steingrímsdóttir Varamenn: Hilmar Örn Agnarsson og Marteinn H. Friðriksson. 27 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.