Organistablaðið - 01.06.1995, Síða 31

Organistablaðið - 01.06.1995, Síða 31
Félag íslenskra organleikara Gjaldskrá gildir frá 1.3. 1995 1. Organleikur við útför. 4.049.- Hér er átt við hefðbundna útför þar sem engar séróskir um forspil eða eftirspil er að ræða og veldur engu aukaómaki. 2. Organleikur við útför ásaint undirleik með einsöng eða einleik. 6.072.- Þetta gjald gerir ráð fyrir æfingu með viðkomandi einleikara/einsöngvara, það á einnig við þegar óskað er eftir sérstökum orgeleinleik inni í athöfninni og/eða óskað eftir sérstöku forspili/eftirspili sem æfa þarf sérstaklega, enda sé það utan hefðbundins ramma slíkra verka. 3. Organleikur við kistulagningarbæn. 3.035.- Þessi athöfn er einföld í sniðum oftast leikið á undan og eftir hinu talaða orði eða sungið þó sjaldan kór aðeins ein eða tvær persónur. 4. Sérstök kúræting vegna athafnar. 3.035.- Átt er við æfingu á undan athöfninni vegna séróska um eitthverl lag en útheimti slfkur flutningur æfingu að kvöldi skal organleikari reikna 4 klst. í sínum launa- l'lokki enda sé ekki annað æft á þeirri æfíngu. 5. Organleikur á undana athöfn. 3.035.- Um er að ræða orgelleik í allt að 20 mínútur á undan athöfninni og bætist þá þetta gjald ofaná. 6. Fyrir ferð í heimahús (eða annað) 3.035.- vegna umræðna og/eða ráðlegginga um flutning tónlistar við alhöfn.. 7. Flutningur á viðamiklu kórverki 6.072.- l.d. Faðir vor eftir Malotti reiknast eins og um undirleikur við einsöng. 8. Orgelleikur við helgistundir á sjúkrahúsum. 5.748.- 9. Orgelleikur við h jónavígslu. 4.640.- Átt er við einfalda athöfn þar sem ekki er reiknað með æfingu enda enginn ein söngur eða einleikur. 10. Hjónavígsla með einleik/einsöng. 6.702.- 11. Organleikur við messu í forföllum. 8.094.- I þessu gjaldi er ein æling sé hún í sömu lerðinni annars reiknast hún sérstaklega. 12. Organleikur við skírn. 3.035.- 13. Gjald fyrir ferðir, ef organleikara er ekki séð fyrir fari. 670.- Þessi tala á við þéttbýlissvæði. Utan þeirra skal nola kílómetragjald sem ákveðið er af ferðakostnaðarnefnd ríkisins á hverjum tíma, nú 33,50/km. Þegar leika skal í athöfn eitthvert lag sem organleikari þarf að útsetja, skal hann reikna sér tímakaup við það og annan þann kostnað sem þetta leiðir af sér. Reikna skal 42% álag á laugardögum á öllum liðum nema brúðkaupum. 31 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.