Organistablaðið - 01.05.2000, Síða 2

Organistablaðið - 01.05.2000, Síða 2
OrganlstaMaðið Vissir þú að í ár eru liðin... 50 ár frá því að: Leonard Bernstein samdi „Yigdaf fyrir kór og píanó Benjamin Britten samdi „Five Flower Songs“ fyrir kór án undirleiks Oliver Messiaen samdi „Le merle noir“ íyrir píanó og flautu og einnig „Messe de la Pentecöte“ Francis Poulenc samdi „Stabat Mater“ Karlheinz Stockhausen samdi kórverkið „Chöre fiir Doris“ og einnig „Choral“ fyrir kór 75 ár frá því að: Mikis Theodorakis fæddist 29. júlí í Khios á Grikklandi Moritz Moskowski dó í París 4. mars sjötugur að aldri Erik Saite dó í París 1. júlí 59 ára að aldri 100 ár frá því að: Edward Elgar samdi óratoríuna „The Dream of Gerontius" Gustav Holst samdi „Ave Maria“ fyrir átta radda kvennakór Gustav Mahler samdi 4. sinfoníuna Óperan Tosca eftir Giacomo Puccini var frumflutt Franz Schreker samdi „Davíðssálm 116“ fyrir þrjár kvennaraddir, orgel og hljómsveit. Jean Sibelius samdi „Finnlandíu“ Charles-Marie-Jean-Albert Widor samdi Kóral og variasjónir íyrir hörpu Alexander von Zelimsky samdi „Davíðssálm 83“ íyrir raddir og hljómsveit (Framhald, í nœstu blööum JÓSJ Útgefandi: Félag íslenskra organleika Ritstjóm: Jón Ólafur Sigurðsson, Miðvangi 59, 220 Hafnarfjörður. Sími 555 3732, 899 8965 og 554 6716 (Hjallakirkja í Kópavogi). Símbréf: 564 4201 (Hjallakirkja). Tölvupóstur: jon.sigurdsson@kirkjan.is eða jonol@ismennt.is. Jóhann Baldvinsson, Kjarrmóum 11, 210 Garðabær. Sími 565 7511, 899 9508 og 565 6380 (Vídalínskirkja). Símbréf: 565 6853. Tölvupóstur: johannba@centrum.is. Forsíðumynd: Úr Orgelbuchelein. Ljósprentun af handriti J.S. Bach. Sfjórn F. í. O. Formaður: Kjartan Sigurjónsson Ritari: Björn Steinar Sólbergsson Gjaldkeri: Kristín Jóhannesdóttir Meðstjómendur: Hörður Áskelsson og Lenka Mátéová 2

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.