Organistablaðið - 01.05.2000, Page 30

Organistablaðið - 01.05.2000, Page 30
Organistabiaðið Orgel Breiðholtskirkju í Reykjavík er smíðað af Björgvin Tómassyni. Orgelið var smíðað veturinn 1997-1998 og sett upp sumarið 1998 og vígt 20. septem- ber sama ár. Orgelið hefur tvö hljómborð og fótspil, 18 sjálfstæðar raddir og eina framlengingu í fót- spili. Orgelið hefur mekanískt spilaborð og rafstýrða raddstillingu, kúplingar II/I, I/ped., Il/ped., bæði hand- og fótstýrðar. Þá hefur orgelið 192 setzerkombinationer í þremur rásum, tveimur læstum og einni opinni. Björgvin annaðist sjálfur inntónun. Raddskipan I. hljómborð, aðalverk. Prinzipal 8' Koppelflauta 8‘ Oktava 4‘ Gemsuhorn 4‘ Blokkflauta 2‘ Mixtúra IV Trompet Tremulant 8' II. hljómborð, svellverk. Gedeckt 8‘ Salizional 8‘ Rörflauta 4‘ Nasard 2 2/3‘ Prinzipal 2‘ Terz 1 3/5‘ Óbó Tremulant 8‘ Fótspil Subbassi 16‘ Oktavbassi 8‘ Bourdon 8‘ Kóralbassi 4‘ Fagott 16‘ 30

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.