Disneyblaðið - 29.11.2009, Blaðsíða 2

Disneyblaðið - 29.11.2009, Blaðsíða 2
disneybladid.is Vinningshafar úr spurningaleiknum frá 15. nóvember: 1. Oddný Erla Óskarsdóttir 2. Aron Flavio Luciano 3. Rut Tryggvadóttir 4. Hinrik Ingi og Matthías Björgvin Ásgrímssynir 5. Rós Ólafsdóttir Rétt svar var a) Niagarafossar, og vinningarnir verða sendir til vinningshafa. Will er foringi hópsins og hefur góða leiðtogahæfi- leika. Hún ríkir yfir hinni hreinu orku og er varðmaður Hjarta Kandrakars. Will er ákveðnust stúlknanna fimm en þegar hún setur sér markmið, leitar hún allra leiða til að ná því með gífurlegum baráttuvilja. Hún hefur styrkinn sem þarf til að taka mikilvægar og erfiðar ákvarðanir. Þó að hún sé viðurkenndur leiðtogi hópsins, þá tekur hún alltaf tillit til skoðana vinkvenna sinna, tilfinninga þeirra og hugmynda. Raunverulegt nafn hennar er Willhelmina, en láttu þér ekki detta í hug að kalla hana það! Vinningshafar Disneyblaðið / Edda útgáfa / Síðumúla 28, 108 Reykjavík Disneyblaðið er fram leittog gefið útafEddu útgáfu hf.ísam vinnu við M orgunblaðið.Disneyblaðið er hlutiafsunnudagsútgáfu M orgun- blaðsins og ekkiseltsérstaklega.Disney er eigandiað efniblaðsins.Afritun efnis íhvaða form isem er,er algjörlega óheim il. Þýðendur:Jón St.Kristjánsson,Anna Hinriksdóttir,Sæ unn Ó lafsdóttir,M aría Þorgeirsdóttir / Ábyrgðarm aður:Svala Þorm óðsdóttir. Ritstjóri:G réta Björg Jakobsdóttir.Allar sögur og þrautir íblaðinu hafa birstáður. Sveinn Ómar 7 ára Eva Rut 7 ára Dögg 6 ára Helena 6 ára Sendið óskir um p ennavini á pennavinir@disney bladid.is Spurningaleikur Andrésar Hvað heitir persónan á myndinni? a) Núllfés b) Eggfés c) Hvítinginn Sendið okkur svar fyrir 4. desember á disneybladid@disneybladid.is og munið að taka fram fullt nafn, aldur og heimilisfang. Fimm heppnir krakkar fá verðlaun. 1. – 5. verðlaun: Jólasyrpa 2009 Tinna Rún 7 ára 2 Til ha min gju !

x

Disneyblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Disneyblaðið
https://timarit.is/publication/786

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.