Skólablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 30

Skólablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 30
KRISTINN ÁRMANNSSON, yfirkennarí: Ur 100 ára sögu skólans Skólinn okkar er ein af elztu og virðuleg- ustu stofnunum þjóðarinnar. Hann er nefni- lega í raun réttri ekki aðeins 100 ára, heldur er hann að sex árum liðnum 400 ára! Því að hann er beint framhald hinna fornu bisk- upaskóla í Skálholti og Hólum, sem stofnaðir voru 1552. En þó að aðeins sé litið á síðustu 100 árin, síðan skólinn fluttist hingað frá Bessastöð- um, hefur ærið margt á daga hans drifið, svo margt, að því verða engin skil gerð í stuttri blaðagrein. Skal hér aðeins gefið ofur- lítið yfirlit. Saga skólans síðastliðin 100 ár greinist eðlilega í tvö mislöng megintímabil, fyrir og eftir árið 1904, en á árunum 1904—10 urðu stórvægilegar breytingar á skipun skólans. Fyrsta reglugerðin, frá 1846, skiptir skól- anum í 4 bekki. Skyldu piltar sitja tvö ár í hverjum bekk, nema eitt ár í 2. bekk eða m. ö. o. 7 ár alls. Þetta var þó aldrei fram- kvæmt. Inntökuskilyrði voru ekki mjög frá- brugðin þeim, sem nú tíðkast, nema ekki var krafizt kunnáttu í dönsku, en í hennar stað áttu piltar að hafa Iesið töluvert í latínu og grísku. Sumarleyfi skyldi vera mánuðina að viðurkenna, en það skyldi ekki verða lengi. Þrátt fyrir allt háttar hann sig með hin- um göfga svip manns, er eitthvað lætur eftir sig, eitthvað hefur skapað, eitthvað, sem hefur listrænt gildi. Og hann snýr sér upp í horn, til þess að heyra síður hinar „ólýr- isku" hrotur í Bola. Og brátt kemur sunnudagur. Björn Markan. Kristinn Ármannsson. júlí, ágúst og september. En jafnframt var tekið fram, að jafnskjótt og fært þætti, skyldi það stytt og aðeins vera hálfan mán- uð, eins og þá gerðist í Danmörku. Þetta komst þó aldrei til framkvæmda, sem betur fór. Því að það hefur jafnan verið kostur við okkar skóla, að sumarleyfið hefur verið svo langt, að fátækir nemendur hafa getað unnið fyrir sér á sumrin og jafnvel kostað sig á vetrum. Námsgreinir voru, auk þeirra, sem nú eru, einnig gríska og hebreska. En vitaskuld var kennslu háttað nokkuð á ann- an veg en nú er, t. d. var íslenzkukennslan fyrst framan af einungis fólgin í stílagerð. Enska og franska voru ekki skyldunáms- greinir fyrr en 1877. Voru þær kenndar utan skólatímans, og stundum féll kennsla í þeim niður, einkum í frönsku. Leikfimi var enn ekki kennd. Árið 1850 kom ný reglugerð í Danmörku. Hún var gefin út sama ár fyrir Island með ýmsum breytingum. Þessi reglugerð gerði litlar breytingar á hinni fyrri. Skólinn skipt- 28 SKÓLABLAÐIP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.