Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.10.1946, Qupperneq 33

Skólablaðið - 01.10.1946, Qupperneq 33
JÓN EIRlKSSON, 5. D: ÞYDD TUNGLSKINSNÓTT Joseph Eichendorff. Það var sem himinninn heföi hljóölega jörðina kysst — og sveipuö í tunglskini hún teföi í töfrandi draumanna vist. Og blæinn hann bar yfir móum, bæröust grösin svo hljótt, þaö skrjáfaði hvíslandi í skógum, og skínandi björt var sú nótt. Og sála mín sveif vœngjum þöndum um svalan ómælisgeim og flaug yfir fögrum löndum, sem flýgi hún til sín heim. þegar mest lá á, voru það ekki einungis nán- ustu aðstandendur skólans og Alþingi, sem báru hag hans fyrir brjósti, heldur líka al- menningur úti um sveitir landsins. Þegar t. d. nemendum fækkaði svo mjög, að menn ótt- uðust, að skólinn leggðist niður, komu bæna- skrár og tillögur til úrbóta til Alþingis úr ýmsum héruðum landsins. Er óskandi, að þessi áhugi sé jafnvakandi gagnvart núverandi og komandi vandamálum skólans. Má þar fyrst nefna húsnæðisvanda- málið, sem er svo aðkallandi, að brýn nauð- LJOÐ EINBIJINN Joseph Eichendorff. Kom huggun vor, þú hljóöa nótt, sem hnígur aö svo undur hljótt. í blundi dvelur blœinn. Til dýröar syngur drottni glaður dauölúinn, vesæll feröamaöur kvöldlag við svalan sæinn. Árin þau líöa eins og ský, einmana ég í kofa bý, enginn vill um mig skeyta. Þá undurblíð þú birtist mér, er biö ég einn í skógi hér og þankarnir mig þreyta. Ó, huggun vor, þú hljóða nótt, mjög hefur dregiö úr mér þrótt, og senn mun rökkva sæinn. Ó, hvíld mér veit frá nautn og neyö, unz nálgast ódauöleikans skeið og dýröarinnar daginn. syn er til þess að leysa það hið bráðasta. Annað vandamál er kennaraskorturinn, sem er svo mikill, að til vandræða horfir. Ættu ungir menn, þegar þeir hugsa um að velja sér framtíðarstarf, að athuga, að margt get- ur verið verra en að vera kennari. — En öll munum við, hvort sem við erum nemendur eða kennarar, yngri eða eldri, óska þessari góðu, gömlu stofnun heilla og bless- unar í framtíðinni. Vivat, crescat, floreat Schola Reyciavicensis! Kristinn Ármannsson. SKÖLABLAÐIÐ 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.