Skólablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 39

Skólablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 39
lím það, hversu marga vísinda- og tæknilega menntaða menn muni þurfa til að starfa í helztu atvinnugreinum Islendinga nú og í nánustu framtíð. Greinarhöfundur spyr sjálfa sig og aðra að því, hversu margar konur muni verða í hópi þeirra, og hvetur jafnframt ungu stúlkurnar til að leggja hönd á plóginn. Finnst ykkur nú ekki, stelpur, að fyrst bless- aðir karlmennirnir hafa veitt okkur þessi margumtöluðu réttindi, að við ættum að sýna þeim í verki, að við eigum þau skilið? Við getum ekki neitað því, að hingað til hafa karlmennirnir verið næstum einráðir um allt, sem máli skiptir í sögu mannkynsins (svo fögur sem hún er) og byggingu mannvirkja. Núna fyrst er eins og Eva sé að rumska eftir margra alda svefn og verða sér þess með- vitandi, að hún sé líka manneskja, en ekki aðeins rif úr síðu mannsins. Ef til vill er það vegna þess, að hún er ennþá með stírurnar í augunum eftir þennan langa sinnuleysis- svefn, að svo fáar íslenzkar stúlkur, sem raun ber vitni um, ljúka háskólaprófi eða taka virkan þátt í stjórnmálum landsins. En fyrst Eva gamla er vöknuð, hlýtur hún bráðum að fara á fætur! Vissulega eru verkefnin mörg, sem bíða ungra íslendinga í dag. Við þurfum ekki að reisa úr rústum hálfhrundar borgir, eins og margar aðrar þjóðir eru önnum kafnar við um þessar mundir. En við þurfum að má út síðustu leifarnar af niðurlægingu þjóðarinnar. Við þurfum að skapa fyrirmyndarþjóðfélag. Þið kannizt við orðið: Þetta er kallað ný- sköpun. Mér segir svo hugur um, að karl- mennirnir verði látnir bera hita og þunga dagsins af þeim framkvæmdum. Þeir e r u duglegri en við í þess háttar vinnu, því g e t - u m við ekki neitað. En ef þið viljið berja í borðið og segja: ,,Við erum víst eins dug- legar," þá skora ég á ykkur að sýna, hvaða töggur er í ykkur, afla ykkur æðri mennt- unar og láta nýsköpunina njóta ávaxtanna af henni. En ef þið haldið, að þið hjálpið strákunum bezt við nýsköpunina með því að giftast þeim, held ég, að þið ættuð að fara í húsmæðraskóla! Erla Þ. Jónsdóttír. Bjarni Bragi Jónsson, 6. C, inspector scholae og forseti Framtíðarinnar, mál- fundafélags lærdómsdeildarnema. Árni Guðjónsson, 6. B, ritstjóri Skólablaðsins og formaður sjötta bekkjar ráðsins. Björn Sigurbjörnsson, 2. bekk, (sjá mynd á bls. 57) er formaður Fjölnis, málfunda- félags gagnfræðadeildarnema. SKÖLABLAÐIÐ 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.