Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.10.1946, Qupperneq 44

Skólablaðið - 01.10.1946, Qupperneq 44
„Hann pa-pa-pabb—, hann pabbi getur ann- ars ekki fengið kaupamann,“ en pabbi hans var bóndi. Nú fór að kárna gamanið. Óli vildi líka gefa undanþágu vinum vina okkar, en það fannst mér nú vera fullmikill ,,luxus“. En nú kom upp deila, sem átti eftir að enda með hálfgerðri skelfingu. Við vildum báðir verða höfðingjar og þá helzt keisarar yfir fólkinu, sem eftir lifði. Og þarna deild- um við um völdin stíft og lengi, og afleið- ingin varð sú, að við héldum grátandi hvor heim til sín, og ég var m. a. s. svo ringlaður af styrjöld þessari, að ég gleymdi alveg dökk- hærðu dömunni minni í mömmuleiknum inni á skrifstofunni minni, og það get ég aldrei fyrirgefið mér.--------- ■k Þannig gæti ég haldið lengi áfram. Bernsk- an stendur mér enn ljóslifandi fyrir hug- skotssjónum. Og ég get játað það kinnroðalaust, að ég öfunda börnin, sem enn hafa leyfi til að leika sér, og þegar ég sé börn í leik, verður mér alltaf hugsað til þessara dásamlegu tíma. Hvílíkur missir er það ekki að týna niður þeirri list að leika sér. Einu sinni sá ég krakka að leik í hóp úti á götu. Ég heyrði óljóst sönglið í þeim og kannaðist við það: „Hvað vill hann með hana? Hæsingja, læsingja, lon, don, don.“ Það veit sá, sem allt veit, að mig dauð- langaði með í leikinn. En það, sem einu sinni var, er löngu liðið. Nú er það dagurinn í dag, og þó ef til vill frekar morgundagurinn, sem um ræðir. Reykjavík, 12. 9. ’46. Friðrik Sigurbjörnsson. Skóli reynslunnar kennir yður að verzla við Bókabúð Lárusar Blöndal Skólavörðustíg 2 Sími 5650 42 SKÓLABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.