Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 45

Skólablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 45
HÖRÐUR ÞORLEIFSSON, 5. D. END URFUNDIR Ein er mœr í mannkyns hleklc og mœtur sveinn í haga. Hann í skónum gras meö gekk glatt um nátt og daga. Á förnum vegi fljóöiö sá, furðuleg sú kynning var, og piltur vissi þá, aö veröld gaf þeim minning. Höröur Þorleifsson. Yngismærin allvel leit út og gladdi drenginn, meö sínu brosi blíð og heit brátt sleit feimnisþvenginn. Beið hann fœris, fljóðið tók furðu hress að tali. Hún var eins og opin bók í öllu fréttaváli. Undu vel þau ein um stund, allt var gleymsku hulið. Hann var ör og hýr í lund, hann fékk það ei dulið. Fljóðið var að flýta sér fram á tún að raka. Hún mun þó sem augljóst er yfir sínum vaka. Þannig lék sér langa hríð lund og hugur beggja. Ætíð veri ör og blíð ástin milli tveggja. Hvarf svo stund, að hittust ei hann og mœrin fríða. Síðar upp í sveit við hey sá hann fljóðið bíða. Drengur glaður sat við sitt, sína vildi kanna. Aldrei fyrr hann hafði hitt háttprúðari svanna. * * * SKÓLAELAÐIÐ 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.