Skólablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 46

Skólablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 46
LÁRUS SIGURBJÖRNSSON, rithöfundur: Menntaskólaleikurinn Menntaskólaleikurinn er jafngamall skól- anum. Þar með er í rauninni ekki annað sagt, en að hann sé 100 ára eins og skólinn. En hann er miklu eldri. Vegna þess að skóla- piltar í Bessastaðaskóla sýndu leikina um Álf á Nóatúnum í svefnlofti skólans, og á undan þeim sýndu skólapiltar í Hólavallar- skóla leikrit Sigurðar Péturssonar og Geirs Vídalíns í annari kennslustofu skólans, og enn á undan þeim héldu skólapiltar í Skálholti Herranótt á hverju hausti og léku leiki á leiksviði milli Reflaskemmu og Stórabúrs í Skálholti, vegna þess að frjóangi leiklistar- innar hafði alla tíð legið í góðum jarðvegi í skólanum, var eðlilegt, að einhver fyrsti ávöxturinn af flutningi skólans úr sveit í bæ kæmi fram í sjónleikjahaldi pilta. Þó Reykja- vík væri lítill bær fyrir 100 árum, þá voru hér samt nægilega margir áhorfendur til að fylla Langaloft tvisvar þrisvar, sinnum, og Djákninn (Guðiaugur Hannesson) og hjónin á Brekku (Elín Guðmannsdóttir og Björn Sveinbjarn- arson). Lárus Sigurbjórnsson þá varð frístundum jólanna ekki betur varið en til að undirbúa sjónleiki og sýna. Fyrir miðja öldina voru sýndir tveir gleðileikir Holbergs: Hinn önnum kafni og Erasmus Montanus, en eftir það hefur skólaleikurinn aldrei fallið niður með öllu, þó að stundum hafi liðið nokkurt bil ára milli sýninga. Það er of langt mál, að telja upp alla þá sjónleiki, sem sýndir hafa verið af skólapilt- um Lærða skólans og nemendum Menntaskól- ans í Reykjavík. Þeir eru eitthvað á annað hundrað talsins, því að sum árin voru sýnd tvö og jafnvel þrjú leikrit, ef þau voru stutt. Úr f jöldanum skera sig þau leikrit, sem voru frumort í skóla, en margar afbragðsgóðar þýðingar á erlendum leikritum voru gerðar innan veggja skólans. I fyrri flokknum ber hæzt Nýjársnóttina eftir Indriða Einarsson, en skemmtileg og leikhæf enn þá eru líka leik- rit þeirra Kristjáns Jónssonar og Valdimars Briems: Misskilningurinn og Jólaleyfið. Þá er Prófastsdóttirin eftir Stefán Stefánsson og Valtý Guðmundsson mjög athyglisverður sjónleikur fyrir þá tilhneigingu, sem þar kemur fram að skrifa „realistískt" drama, 44 SKÓLABLADID
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.