Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 50

Skólablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 50
telja baráttu þýzku kirkjunnar lífsflótta ? Var það ekki hún, ein allra samtaka í ríki Hitlers, sem hann fékk ekki yfirbugað? Hún hélt baráttunni áfram, þar til yfir lauk. Sama máli gegnir um norsku kirkjuna. Það voru prestarnir, sem börðust bezt í Noregi. í Dan- mörku voru það kirkjunnar menn með Kaj Munk í broddi fylkingar, sem 'börðust ákafast. Það er vitað mál, að kirkjan, hin k r i s t n a kirkja, hefir aldrei hopað á hæl, þótt við ofurefli væri að etja. Hún hefir sýnt sig að vera sterkust, þegar hættan var hvað mest, því að hún á þá von, er engar ytri að- stæður megna að ræna hana. En það skyldum við einnig hafa hugfast, að þetta var ekkert annað en k r i s t i n k i r k j a. Það var ekki kirkja með nýtízku skoðanir á kristindómnum, er hélt því fram, að breyta bæri boðskap sínum eftir vilja fólksins. Það var ekki kirkja, þar sem alls konar annarlegar kenningar þrifust eins og innan íslenzkrar kirkju. Nei, það var kirkja, sem flutti hið gamla, en þó síunga, fagnað- arerindi Krists um synd og um náð og um dóm, vitandi það, að ekkert annað getur bjargað þessum dauðvona heimi. Ég hefi hér hugleitt nokkrar staðreyndir, ’sem enginn ætti að láta liggja milli hluta. Raunar er það, sem hér var nefnt, aðeins dropi úr öllu því hafi staðreynda, sem sá sér, er athugar málið rækilega. — Já, sann- arlega þörfnumst við manna, sem kunna að hugsa, því að þá, og þá fyrst, er mönnum lærist það, mun þjóðin vakna af þeim væra svefni, er hún hefir notið svo lengi. Það kostar ef til vill áreynslu og baráttu „að ganga í sig“ og játa sannleika, sem við höf- um hafnað, en kjörorðið er: Per ardua ad astra — gegnum baráttu til sigurs —. Sig. Magnússon. MAL & MENIMIIMG BÓKMENNTFÉLAG, LAUGAVEGI19 Fyrir aðeins 50 krónur á ári fáið þér þrjár úrvals- bækur auk bezta bókmenntatímarits landsins, Tíma- rits Máls og menningar. Nýir félagar fá aukabók félagsins „Undur veraldar“ á áskriftarverði, meðan birgðir endast. MÁL & MEIMIMIIMG Laugavegi 19. Sími 5055. 48 SKÓLABLA ÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.