Skólablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 55

Skólablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 55
ÖRN CLAUSEN, 5. B: ÍÞROTTIR I SKOLUM Frá fornu fari hafa íþróttir verið 'stund- aðar hjá flestum þjóðum. Við þekkjum úr Mannkynssögunni frásagnir af hinum fornu grísku Ólympíuleikum. — Hjá Grikkjum voru sigurvegararnir dáðir mjög mikið, og mikill metnaður var á milli hinna ýmsu borgríkja í Hellas um það, hvert þeirra ætti beztu íþróttamennina. — Sumir hinna grísku heimspekinga voru mjög andvígir íþrótta- mönnunum. Þeir héldu því fram að menn ættu eingöngu að þjálfa heilann en íþróttir væru heimskulegt „sprell". Eins og allir sjá, var þetta algerlega rangt hjá þessum hátt- virtu andans mönnum, því að það er enginn vafi, að íþróttirnar hjá Grikkjum áttu sinn þátt í því, hversu hraustir hermenn þeir voru. Enn eru til þeir menn, sem halda þessu sama fram, að íþróttir séu gagnslausar, jafnvel skaðlegar. Það er að vísu rétt, að íþróttir geta verið skaðlegar, séu þær ekki iðkaðar í hófi, en slíks eru, sem betur fer, fá dæmi, að menn ofreyni sig í íþróttum jafnvel þótt um keppni sé að ræða. Það er nauðsynlegt hverjum manni að iðka einhverjar íþróttir. — Menn, sem stunda inni- vinnu, til dæmis skrifstofustörf, þurfa nauð- synlega að reyna eitthvað á líkamann. — Það er sorglegt til þess að vita, hversu fáir þeir eru, eem nenna að leggja það á sig að stunda einhverja íþrótt til þess að halda líkamanum við. — Iþróttirnar eru ekki eingöngu hollar og styrkjandi, heldur má segja, að ekkert sé skemmtilegra en að stunda skemmtilegar íþróttir. — Flestir þeir, sem stunda íþróttir, Örn Clausen. gera það eingöngu fyrir þá skemmtun, sem þeir hafa af því. Iþróttakappleikar eiga áreið- anlega sinn þátt í því að auka áhuga manna á íþróttum. Ef menn ætla sér að keppa í einhverjum íþróttum, þá kostar það venju- lega mikið erfiði og langvarandi æfingar. — Á undanförnum árum hefur áhugi á íþrótt- um farið vaxandi hér á landi. Islendingar hafa á undanförnum árum oft sent íþrótta- menn til þátttöku í kappleikum erlendis, þó ekki nógu oft. Vissulega hafa Islendingar oftast staðíð öðrum þjóðum að baki í þessum kappleikum, en þó hafa þeir staðið sig furð- SKÖLABLAÐIÐ 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.