Skólablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 61

Skólablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 61
LUBBA: GETURÐU ÞAGAÐ? Það er merkisatburður í lífi hvers barns, þegar það er sent eitt síns liðs í fyrsta skipti í sveit. Vorið, sem ég var sjö ára gömul, var ég, í fyrsta skipti á minni stuttu æfi, sendi ein í sveit. Mamma fór með mig niður að bíl og klapp- aði mér þar og kyssti, síðan bað hún bílstjór- ann fyrir mig, og sagði mér, að skila beztu kveðjum til hennar frú Sigríðar á Ólafsstöð- um. (Ólafsstaðir hét bærinn, sem ég ætlaði til). Um kvöldið, þegar komið var að Ólafsstöð- um, var ég sofnuð, og varð Játvarður bóndi að bera mig inn í bæ, því að það reyndist ógjörningur að vekja mig. — Daginn eftir, þegar ég vaknaði, var ég heldur viðutan. Ég kannaðist ekki við þetta umhverfi, og ég þekkti ekki fólkið á bænum. Það leið þó ekki á löngu, þar til ég kynntist Pusa. Pusi var strákur á svipuðu reki og ég; hann hét að vísu Filippus, en var alltaf kallaður Pusi. Pabbi hans var bóndinn á bænum og spilaði í kirkjunni á Stað. Vikan leið fram að sunnudegi, og fóru þá allir ríðandi til kirkju. Mér fannst hálfgerð „Nei, nei, Gvendur minn, svoleiðis gerum við Iæknarnir aldrei." „Ha, aldrei? Það er nú líkast til, þegar þið getið ekki bjargað mannskeppnunni, bara gef- ið þið henni nógu sterka sprautu. Það er „sikkert". Gerðu það bara strax, það er búið með mig, hvort sem er. En besvítans læknir- inn gerði hreint ekki neitt. Ég tel það ekki að hann lét mig „laxera" þarna á stundinni, og auðvitað kom nú jaxlartetrið að lokum." Nú fer Gvendur að skoða landslagið og þrátt fyrir að farið var að skyggja kannazt Gvendur einkennilega vel við sig og segir: „Mikið er nú lík leiðin hingað að Hóln- um og suður til mín, ha? Félagarnir segja ekkert, en smábrosa, hve framan í annan, þangað til einn þeirra segir: „Já, það er nú margt líkt á Islandi, Gvendur minn. Ó, já!" Þegar þeir eiga eftir svo sem hálftíma akst- ur, bæta þeir duglega á sig, svo að þeir eru vel þéttir á ný, þegar þeir komast í hlað hjá Gvendi Hann er yfir sig hrifinn að vera nú kominn að Kolviðarhóli. Þeir segja honum að fara og banka upp á. Gvendur gerir það, eftir beztu getu, allvaltur á fótunum. Kona nokkur, sem Gvendur kannast vel við, kem- ur til dyra. Gvendur trúir vart sínum eigin augum og hrópar upp yfir sig: „Ha! Gunna hér? Alltaf vissi ég, að þessi rækals Gunna myndi elta mig hvert sem ég færi um Suðurnes, en upp að Kolviðarhóli —." Nú rennur upp ljós fyrir Gvendi; Hann snýr sér við, steytir hnefana í átt til félaga sinna í bílnum. „Nú, já, það eruð þá þið, sem — — —." Gvendur þagnar. — Bíllinn er horfinn. Það er runnið allmjög af honum, og þarna stendur hann nú titrandi af reiði eitt augnablik, en þá er þrifið í hann aftan frá og honum hent inn fyrir dyrnar. Það var Gunna. „Ó, já, mið grunaði hvers- lags „verzlunarerindi" þetta væru," hvín í henni og litlu síðar lék húsið á reiðiskjálfi. — Það var Gunna að gera upp reikningana við bónda sinn eftir kaupstaðarferðina. SKÓLABLAÐIÐ 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.